Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innkaup til varnarmála
ENSKA
defence procurement
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Í þessu samhengi skulu þau taka tillit til túlkandi orðsendingar framkvæmdastjórnarinnar frá 7. desember 2006 um beitingu 296. gr. sáttmálans á sviði innkaupa til varnarmála og orðsendingar framkvæmdastjórnarinnar frá 5. desember 2007 um áætlun varðandi sterkari og samkeppnishæfari evrópskan varnarmálaiðnað.

[en] In this context, they should take into account the Commissions Interpretative Communication of 7 December 2006 on the application of Article 296 of the Treaty in the field of defence procurement and the Commission Communication of 5 December 2007 on a Strategy for a stronger and more competitive European defence industry.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/81/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu reglna um útboð og gerð samningsyfirvalda eða samningsstofnana á tilteknum verksamningum, vörusamningum og þjónustusamningum á sviði varnar- og öryggismála og um breytingu á tilskipunum 2004/17/EB og 2004/18/EB

[en] Directive 2009/81/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of procedures for the award of certain works contracts, supply contracts and service contracts by contracting authorities or entities in the fields of defence and security, and amending Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC

Skjal nr.
32009L0081
Aðalorð
innkaup - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira